Frábært Sólarkaffi 2019!

Frábært Sólarkaffi 2019!

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2019 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Veislustjóri var Hjördís Hjartardóttir og tókst henni vel til, ræðumaður var Halldór Jónsson og fór hann hreinlega á kostum svo gestir veltust um af hlátri. Guðrún Gunnars...

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í...

Ræðumaður ársins er …

Ræðumaður ársins er …

.. einn allra skemmtilegast sögumaður sem fæðst hefur á Ísafirði, Halldór Jónsson úr 59 árgangnum! Væntingarnar eru eðlilega miklar enda minnast menn röggsamrar veislustjórnar Dóra á Sólarkaffi 2009. Þar fuku sögur af æskustöðvunum milli kynninga enda sögumaðurinn...

Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Miðasalan á Sólarkaffi 2019 gengur ágætlega í ár og stefnir í góða mætingu og skemmtilegt fólk. Miðasalan heldur áfram í 5 daga í viðbót en henni lýkur á miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18:00 svo ekki geyma að kaupa miða því  þeir fara hratt þessa dagana. Smellið hér...

Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

-og fer vel af stað! Miðasalan hófst í morgun og byrjað var að panta miða strax og opnað var fyrir söluna. Það eru einungis 300 miðar í boði í ár og mönnum ráðlagt að vera tímalega á ferðinni því áhuginn er mikill og Sólarkaffið með frábæra dagskrá, góðan mat og...

Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Ísfirðingafélagið er ótrúlega stolt yfir að söngkonan og sjarmatröllið Guðrún Gunnarsdóttir hefur þekkst boð félagsins um að koma og skemmta ísfirðingum , önfirðingum og öðrum gestum á Sólarkaffi 2019. Þess má geta að Guðrún er ættuð frá Ísafirði - faðir hennar Gunnar...

Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins

26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins

Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect

Stjórn félagsins 2022:

Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Varamenn stjórnar:
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com

Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129

Pin It on Pinterest