Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins mánudaginn 6. Nóv. 2023 kl. 17:30 á Yndisauka, Efstaleiti 25b. Dagskrá fundarins: Setning fundar Skýrsla formanns Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning í stjórn félagsins Önnur mál Allir félagsmenn...

Jólakortið í ár

Jólakortið í ár

Ljósmyndasamkeppni Ísfirðingafélagsins er nú lokið. Okkur bárust margar fallegar myndir, eins og við var að búast. Það var mynd frá Hermanni Þór Snorrasyni sem stjórnin valdi á kortin í ár og óskum við honum til hamingju með sigurinn! Hann hlýtur því tvo miða á...

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins var haldinn þann 31. maí síðastliðinn. Auk hefðbundinnar dagskrár aðalfundar fóru fram breytingar á lögum félagsins sem hafa verið óbreytt frá árinu 1995. Engar stórar breytingar urðu þó á lögunum, að þessu sinni, heldur var að mestu...

AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022 Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13, 104 Reykjavík. þriðjudaginn 31. maí, kl. 17:30 – 18:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að...

Fréttir af Sóltúni

Fréttir af Sóltúni

Ísfirðingafélagið er búið að selja Sóltún! Sóltún er búið að vera í eigu Ísfirðingafélagsins frá árinu 1992 og hefur verið orlofshús félagsmanna. Sóltún er sögufrægt hús byggt árið 1930 af húsasmíðameistaranum Guðmundi Mosdal. Fyrsta skíðavikan á Ísafirði hóf göngu...

Leiðrétting á myndatexta í Vestanpóstinum 2020

Leiðrétting á myndatexta í Vestanpóstinum 2020

Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á bls. 49 í Vestanpóstinum 2021 að yngri drengurinn á myndinni er ekki Siggi Bóa eins og stendur í sviga heldur Sigurður Jónsson sonur ljósmyndara myndarinnar Jóns Aðalbjörns og Lilju. Beðist er velvirðingar á þessum...

Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins

26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins

Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect

Stjórn félagsins 2022:

Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Varamenn stjórnar:
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com

Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129

Pin It on Pinterest