Jólakveðja

Air Iceland Connect býður gestum Sólarkaffisins að venju sérkjör á flugi frá Ísafirði.
Afsláttar kóðinn er kominn inn. SOLARKAFFI
Ferðatímabil er 23.01.2020 – 27.01.2020. bókunartímabilið strax til 21.01.2020
20% afsláttur á léttum og klassískum fargjöldum.

Grand Hótel býður gistingu í tengslum við Sólarkaffið
Tilboð á Grand Hótel, einstaklingsherbergi á 19.900 og tveggja manna á 21.900 með morgunverði.
Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir
Aðalfundur Ísfirðingafélagsins var haldinn þann 31. maí síðastliðinn. Auk hefðbundinnar dagskrár aðalfundar fóru fram breytingar á lögum félagsins sem hafa verið óbreytt frá árinu 1995. Engar stórar breytingar urðu þó á lögunum, að þessu sinni, heldur var að mestu...
AÐALFUNDUR 2022
AÐALFUNDUR 2022 Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13, 104 Reykjavík. þriðjudaginn 31. maí, kl. 17:30 – 18:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að...
Fréttir af Sóltúni
Ísfirðingafélagið er búið að selja Sóltún! Sóltún er búið að vera í eigu Ísfirðingafélagsins frá árinu 1992 og hefur verið orlofshús félagsmanna. Sóltún er sögufrægt hús byggt árið 1930 af húsasmíðameistaranum Guðmundi Mosdal. Fyrsta skíðavikan á Ísafirði hóf göngu...
Leiðrétting á myndatexta í Vestanpóstinum 2020
Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á bls. 49 í Vestanpóstinum 2021 að yngri drengurinn á myndinni er ekki Siggi Bóa eins og stendur í sviga heldur Sigurður Jónsson sonur ljósmyndara myndarinnar Jóns Aðalbjörns og Lilju. Beðist er velvirðingar á þessum...
Vestanpósturinn 2021 kominn út!
Vestanpósturinn í ár er sérlega vandað og fallegt blað eins og undanfarin ár undir dyggri ritstjórn Eddu Pétursdóttur. Marta Hlín Magnadóttir og Arnheiður Steinþórsdóttir eru í ritnefnd blaðsins og Valdimar Birgisson sér um auglýsingar. Stjórn Ísfirðingafélagsins...
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst.
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst. „Í ljósi ástandsins vegna kórónuveirunnar er ljóst að ekki verður hægt að halda Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins árið 2021 með þeim hætti sem Ísfirðingum er einum lagið. Sólarkaffinu í ár hefur því verið áflýst og verður...
Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins
26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins
Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect
Sólarkaffi 2017
Stjórn félagsins 2020:
Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@simnet.is
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Baldur Þorleifur Sigurlaugsson
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Stefanía Ólöf Reynisdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir
Varamaður stjórnar og vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com
Skráðu þig á póstlistann
Ísfirðingafélagið / Gnípuheiði 15 / 200 Kópavogur / Kennitala: 5301891129