Vestanpósturinn

Vestanpósturinn hefur verið gefinn út ár hvert frá því að fyrsta tölublaðið kom út í janúar 1989.
Vestanpóstinum er dreift til félagsmanna með innheimtu félagsgjalda, undanfarin ár í aðdraganda páska.
Á almennum markaði er Vestanpósturinn seldur í Hamraborg og Bókahlöðunni heima á Ísafirði.
Verð í lausasölu fyrir blaðið 2015: kr. 2.000.-
ATHUGIÐ!
Allar ábendingar um efni eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið efni og / eða hugmyndir þar um til ritstjóra.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Pétursdóttir eddapetursd@gmail.com
Aðstoðarritstjóri: Marta Hlín Magnadóttir
Auglýsingar: Einar H. Guðmundsson

Pin It on Pinterest