Ísfirðingafélagið er ótrúlega stolt yfir að söngkonan og sjarmatröllið Guðrún Gunnarsdóttir hefur þekkst boð félagsins um að koma og skemmta ísfirðingum , önfirðingum og öðrum gestum á Sólarkaffi 2019. Þess má geta að Guðrún er ættuð frá Ísafirði – faðir hennar Gunnar Valdimarsson var frá Ísafirði. Það stefnir í frábært kvöld 25. janúar næstkomandi!

 

 

 

 

 

 

Pin It on Pinterest