.. einn allra skemmtilegast sögumaður sem fæðst hefur á Ísafirði, Halldór Jónsson úr 59 árgangnum! Væntingarnar eru eðlilega miklar enda minnast menn röggsamrar veislustjórnar Dóra á Sólarkaffi 2009. Þar fuku sögur af æskustöðvunum milli kynninga enda sögumaðurinn einstaklega fróðleiksfús um menn og málefni og ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér. Sjáumst í stuði með Dóra Jóns!

Pin It on Pinterest