Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2024

Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins þriðjudaginn 22. október 2024 kl. 17:00 á Kaffi Laugalæk, Laugarnesvegi 74a Dagskrá fundarins:
1. Setning fundar
2. Skýrsla formanns
3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar
4. Kosning í stjórn félagsins
5. Önnur mál
Allir félagsmenn velkomnir.

Tilboð á flugi og gistingu fyrir Sólarkaffi 2019

Tilboð á flugi og gistingu fyrir Sólarkaffi 2019

Grand Hótel býður gistingu í tengslum við Sólarkaffið. Tveggja manna herbergi á 24.900 / eins manns herbergi á 21.900  - innifalinn morgunverður. Air Iceland Connect býður gestum Sólarkaffisins að venju sérkjör á flugi frá Ísafirði. Afsláttarkóðinn er SOLARKAFFI19....

Sólarkaffi 2018

Sólarkaffi 2018

Viðburður sem enginn með fullu viti vill missa af Grand Hótel - 26. janúar 2018 Glæsilegur matseðill, Bjarni Ara mun gleðja okkur með söng. Ræðumaður kvöldsins; Kolla Sverris verður ekki í vandræðum með að segja okkur skemmtilegar sögur frá æskuárunum í Vallarborg....

LEYNDARMÁL með GRAFÍK

LEYNDARMÁL með GRAFÍK

Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar "Leyndarmál" með hljómsveitinni Grafik verða haldnir stórtónleikar í Bæjarbíó, Hafnarfirði 30. nóvember n.k. og á Græna Hattinum, Akureyri 1. des. Þessi goðsagnakennda hljómsveit starfaði við miklar vinsældir og...

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 2017 – knattspyrnusaga ísfirðinga

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 2017 – knattspyrnusaga ísfirðinga

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins var haldið um síðustu helgi í húsnæði Wurth á Íslandi við Norðlingabraut. Þemað í ár var „Knattspyrnusaga Ísfirðinga“ sem nokkrir forsprakkar Púkamótsins réðust í að gefa út. Bókin kom út í júní s.l. og er til sölu hjá Haraldi...

Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Fimmtudagskvöldið 26. október kl. 19:30 verða tónleikar í ítónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar vð Kirkjulund 11 þar sem boðið er upp á óvenjulega dagskrá. Það eru þrír ungir tónlistarmenn, bræður frá Ísafirði en af pólskum uppruna, Maksymilian, Mikolaj og Nikodem...

Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins

26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins

Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect

Stjórn félagsins 2022:

Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Varamenn stjórnar:
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com

Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129

Pin It on Pinterest