Ísfirðingafélagið

Ísfirðingafélagið var stofnað í Reykjavík 22. apríl 1945.  Tilgangur félagsins er að viðhalda kynningu milli brottfluttra Ísfirðinga og efla tryggð þeirra við átthagana.  Ísfirðingafélagið stendur fyrir útgáfu Vestanpóstsins árlega.  Auk þessu eru nokkrir fastir liðir í starfsemi þess s.s. Sólarkaffið, kirkjukaffi og Sólkveðjuhátíð.  Félagið á orlofshús á Ísafirði, Sóltún.

Stjórn félagsins 2014:

Formaður:                          Guðmundur Friðrik Jóhannsson    gummijohanns@simnet.is  s. 844-2794
Ritari:                                   Edda Pétursdóttir
Gjaldkeri:                            Ólafur Sigurðsson
Meðstjórnendur:               Dagný Björk Pjétursdóttir, Rúnar Rafnsson, Sigurða Sigurðardóttir og Sigríður Rósa Magnúsdóttir,
Vefstjóri:                             Sigurður G. Sigurðsson
Ritstjóri Vestanpóstsins:  Edda Pétursdóttir

Sérlegar hjálparhellur:

Harpa Magnadótir, umsjón með úthlutun Sóltúna
Anna Sigurðadóttir og Guðmundur Sigurðsson, umsjónarmenn Sóltúna
Þórhildur S. Sigurðardóttir,  umsjón með kirkjukór Ísfirðingafélagsins.  totla hjá simnet.is

Pin It on Pinterest