Ísfirðingafélagið

Ísfirðingafélagið var stofnað í Reykjavík 22. apríl 1945.  Tilgangur félagsins er að viðhalda kynningu milli brottfluttra Ísfirðinga og efla tryggð þeirra við átthagana.  Ísfirðingafélagið stendur fyrir útgáfu Vestanpóstsins árlega.  Auk þessu eru nokkrir fastir liðir í starfsemi þess s.s. Sólarkaffið, kirkjukaffi og Sólkveðjuhátíð.

Pin It on Pinterest