Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í mat og sæti á skemmtuninni svo það er um að gera að klára dæmið sem fyrst! – Kaupa miða hér