Ísfirðingafélagið veitir viðurkenningu í Grunnskóla Ísafjarðar

Ísfirðingafélagið veitir viðurkenningu í Grunnskóla Ísafjarðar

Við skólaslit Grunnskólans á Ísafirði 7. júní s.l. veitti Ísfirðingafélagið Guðlaugu Rós Jóhannsdóttur og Rósbjörgu Eddu Rúnarsdóttur viðurkenningu fyrir dugnað, samviskusemi og jákvæðni við skipulag og vinnu að félagsmálum í skólanum. Til verðlaunanna var stofnað á...

Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 2019

Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 2019

Við skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 29. maí s.l. veitti Ísfirðingafélagið Sigríði Erlu Magnúsdóttur sérstök verðlaun og heiðursviðurkenningu fyrir lofsverða ástundun, framfarið í námi og fyrir að hafa aukið hróður Tónlistarskóla Ísafjarðar. Til...

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2019

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2019

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins verður á Messanum Granda, fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 - 19:00. Félagar hvattir til að fjölmenna á fundinn.

Tónleikar Karlakórsins Ernis

Tónleikar Karlakórsins Ernis

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn heldur því tónleika í Guðríðarkirkju, mánudaginn 1. apríl, kl 20:00. Á efnisskrá eru bæði gamlar perlur og nýjir slagarar....

Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Tónlistarskóli og Tónlistarfélag Ísafjarðar fagna í vetur sínu sjötugasta starfsári. Af því tilefni verða haldnir glæsilegir hátíðartónleikar í Langholtskirkju 24. mars. Heiðursgestur tónleikanna er Eliza Reid, forsetafrú Íslands. Á tónleikana fáum við frábæra gesti...

Frábært Sólarkaffi 2019!

Frábært Sólarkaffi 2019!

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2019 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Veislustjóri var Hjördís Hjartardóttir og tókst henni vel til, ræðumaður var Halldór Jónsson og fór hann hreinlega á kostum svo gestir veltust um af hlátri. Guðrún Gunnars...

Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins

26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins

Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect

Stjórn félagsins 2022:

Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Varamenn stjórnar:
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com

Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129

Pin It on Pinterest