Sólarkaffi 2018

Sólarkaffi 2018

Viðburður sem enginn með fullu viti vill missa af Grand Hótel – 26. janúar 2018 Glæsilegur matseðill, Bjarni Ara mun gleðja okkur með söng. Ræðumaður kvöldsins; Kolla Sverris verður ekki í vandræðum með að segja okkur skemmtilegar sögur frá æskuárunum í...
LEYNDARMÁL með GRAFÍK

LEYNDARMÁL með GRAFÍK

Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar „Leyndarmál“ með hljómsveitinni Grafik verða haldnir stórtónleikar í Bæjarbíó, Hafnarfirði 30. nóvember n.k. og á Græna Hattinum, Akureyri 1. des. Þessi goðsagnakennda hljómsveit starfaði við miklar...
Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Fimmtudagskvöldið 26. október kl. 19:30 verða tónleikar í ítónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar vð Kirkjulund 11 þar sem boðið er upp á óvenjulega dagskrá. Það eru þrír ungir tónlistarmenn, bræður frá Ísafirði en af pólskum uppruna, Maksymilian, Mikolaj og Nikodem...
Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn er kominn út. Blaðið í ár er helgað afmælishátíð Ísafjarðarbæjar sl. sumar og gerir hátíðinni góð skil. Fjöldi skemmtilegra og áhugaverðra greina er í blaðinu. Heimir Már Pétursson rifjar upp minningar um bæinn sem hefur allt sem prýða má eina borg og...

Pin It on Pinterest