AÐALFUNDUR 2022
Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13, 104 Reykjavík.
þriðjudaginn 31. maí, kl. 17:30 – 18:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Önnur mál
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn

Pin It on Pinterest