Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í...
Ræðumaður ársins er …

Ræðumaður ársins er …

.. einn allra skemmtilegast sögumaður sem fæðst hefur á Ísafirði, Halldór Jónsson úr 59 árgangnum! Væntingarnar eru eðlilega miklar enda minnast menn röggsamrar veislustjórnar Dóra á Sólarkaffi 2009. Þar fuku sögur af æskustöðvunum milli kynninga enda sögumaðurinn...
Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Miðasalan á Sólarkaffi 2019 gengur ágætlega í ár og stefnir í góða mætingu og skemmtilegt fólk. Miðasalan heldur áfram í 5 daga í viðbót en henni lýkur á miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18:00 svo ekki geyma að kaupa miða því  þeir fara hratt þessa dagana. Smellið hér...
Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

-og fer vel af stað! Miðasalan hófst í morgun og byrjað var að panta miða strax og opnað var fyrir söluna. Það eru einungis 300 miðar í boði í ár og mönnum ráðlagt að vera tímalega á ferðinni því áhuginn er mikill og Sólarkaffið með frábæra dagskrá, góðan mat og...
Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Ísfirðingafélagið er ótrúlega stolt yfir að söngkonan og sjarmatröllið Guðrún Gunnarsdóttir hefur þekkst boð félagsins um að koma og skemmta ísfirðingum , önfirðingum og öðrum gestum á Sólarkaffi 2019. Þess má geta að Guðrún er ættuð frá Ísafirði – faðir hennar...

Pin It on Pinterest