Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins mánudaginn 6. Nóv. 2023 kl. 17:30 á Yndisauka, Efstaleiti 25b. Dagskrá fundarins: Setning fundar Skýrsla formanns Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning í stjórn félagsins Önnur mál Allir félagsmenn...
Jólakortið í ár

Jólakortið í ár

Ljósmyndasamkeppni Ísfirðingafélagsins er nú lokið. Okkur bárust margar fallegar myndir, eins og við var að búast. Það var mynd frá Hermanni Þór Snorrasyni sem stjórnin valdi á kortin í ár og óskum við honum til hamingju með sigurinn! Hann hlýtur því tvo miða á...
Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins var haldinn þann 31. maí síðastliðinn. Auk hefðbundinnar dagskrár aðalfundar fóru fram breytingar á lögum félagsins sem hafa verið óbreytt frá árinu 1995. Engar stórar breytingar urðu þó á lögunum, að þessu sinni, heldur var að mestu...
Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022 Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13, 104 Reykjavík. þriðjudaginn 31. maí, kl. 17:30 – 18:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að...
Fréttir af Sóltúni

Fréttir af Sóltúni

Ísfirðingafélagið er búið að selja Sóltún! Sóltún er búið að vera í eigu Ísfirðingafélagsins frá árinu 1992 og hefur verið orlofshús félagsmanna. Sóltún er sögufrægt hús byggt árið 1930 af húsasmíðameistaranum Guðmundi Mosdal. Fyrsta skíðavikan á Ísafirði hóf göngu...

Pin It on Pinterest