Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019
Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í...
Ræðumaður ársins er …
.. einn allra skemmtilegast sögumaður sem fæðst hefur á Ísafirði, Halldór Jónsson úr 59 árgangnum! Væntingarnar eru eðlilega miklar enda minnast menn röggsamrar veislustjórnar Dóra á Sólarkaffi 2009. Þar fuku sögur af æskustöðvunum milli kynninga enda sögumaðurinn...
Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!
Miðasalan á Sólarkaffi 2019 gengur ágætlega í ár og stefnir í góða mætingu og skemmtilegt fólk. Miðasalan heldur áfram í 5 daga í viðbót en henni lýkur á miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18:00 svo ekki geyma að kaupa miða því þeir fara hratt þessa dagana. Smellið hér...
Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin
-og fer vel af stað! Miðasalan hófst í morgun og byrjað var að panta miða strax og opnað var fyrir söluna. Það eru einungis 300 miðar í boði í ár og mönnum ráðlagt að vera tímalega á ferðinni því áhuginn er mikill og Sólarkaffið með frábæra dagskrá, góðan mat og...
Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019
Ísfirðingafélagið er ótrúlega stolt yfir að söngkonan og sjarmatröllið Guðrún Gunnarsdóttir hefur þekkst boð félagsins um að koma og skemmta ísfirðingum , önfirðingum og öðrum gestum á Sólarkaffi 2019. Þess má geta að Guðrún er ættuð frá Ísafirði - faðir hennar Gunnar...
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2019 – miðasala hefst 12 janúar hér á vefnum!
– verður haldið á Grand hótel föstudaginn 25. janúar 2019 Í ár ætlar Önfirðingafélagið að slást í för með okkur og mæta á Sólarkaffið þannig að þetta verður enn skemmtilegra enda Önfirðingar annálað gleðifólk! Fulltrúar frá árgangi 1959 ætla að hefja sextugasta...
Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins
26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins
Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect
Sólarkaffi 2017
Stjórn félagsins 2022:
Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com
Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129