Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár

Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár

Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár prýðir ljósmynd af ungri stúlku sitjandi á steini í hlíðinni að virða fyrir sér ljósum prýddan bæinn okkar.  Myndina tók Ágúst Atlason.  Í ár líkt og fyrri ár sendir félagið félagsmönnum tíu jólakort ásamt greiðsluseðli.  Stjórn...

Tónleikar á Rósenberg 20. desember

Tónleikar á Rósenberg 20. desember

Gleðilega aðventu kæru Ísfirðingar, Hvað er notalegra í desember en að hlusta á fallega jólatóna frá æsku Ísafjarðar. Nú á Rósenberg. https://www.facebook.com/vestfirskatonatrioid/ https://www.facebook.com/events/1505964016097187/  

Jólatónar í Kópavogskirkju 9. desember

Jólatónar í Kópavogskirkju 9. desember

Gleðilega aðventu kæru Ísfirðingar, Hvað er notalegra í desember en að hlusta á fallega jólatóna frá æsku Ísafjarðar. https://www.facebook.com/vestfirskatonatrioid/ https://www.facebook.com/events/1039286606198483/

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins verður í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 23. október kl. 15:00 Sögumaður dagsins verður Jón Björn Sigtryggsson Vestfirsku söngkonurnar Ásta Björg og Bergrós Halla taka lagið, en þær eru báðar í hljómsveitinni Hinemoa. Ásta...

Jónas Tómasson sjötugur

Jónas Tómasson sjötugur

Ísfirska tónskáldið Jónas Tómasson verður sjötugur á þessu ári (nánar tiltekið 21.nóvember) og verður þess minnst með flutningi verka hans á ýmsan hátt. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar heldur upp á afmælið með veglegum hætti á sumartónleikum safnsins þriðjudagskvöldið...

Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Dagana 12 - 17 júlí  heldur Ísafjarðarbær veglega upp á 150 ára afmæli bæjarins og hvetur Ísfirðingafélagið félagsmenn sína að fjölmenna í bæinn fallega og taka þátt af heilum hug - dagskrá hátíðarinnar finnur þú með því að smella hér

Stjórn Ísfirðingafélagsins þakkar eftirtöldum, sem lögðu til vinninga í glæsilegt happdrætti á Sólarkaffi félagsins

26. janúar 2018, kærlega fyrir velvild í garð félagsins

Tjöruhúsið í Neðstakaupstað , Kaffihúsið, Húsið á Ísafirði , Messinn Granda, Vesturferðir, Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta eftir Jón Yngva Jóhannsson bókmenntafræðing., Gamla bakaríið Ísafirði, Knattspyrnusaga Ísafjarðar, skráð af Sigurði Péturssyni
Samsung – Ormsson ehf, Wurth á Íslandi, Íslandsbankinn á Ísafirði, Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Sara Vilbergsdóttir listamaður
Grand Hótel Reykjavík, Hótel Ísafjörður, Sóltún gisting Ísafirði, Air Iceland Connect

Stjórn félagsins 2022:

Formaður: Rúnar Örn Rafnsson – runarrafns@gmail.com
s. 771-5600
Aðrir stjórnarmenn:
Stefanía Ólöf Reynisdóttir – gjaldkeri
Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Kristín Ósk Sigurjónsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Varamenn stjórnar:
Sigurða Sigurðardóttir
Sigurður G. Sigurðsson
Vefstjóri:
Sigurður G. Sigurðsson – siggi@kaliber.is
Ritstjóri Vestanpóstsins:
Sigríður Inga Sigurðardóttir – siggainga@gmail.com

Ísfirðingafélagið / Breiðuvík 16, 112 Reykjavík / Kennitala: 5301891129

Pin It on Pinterest