Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn er kominn út. Blaðið í ár er helgað afmælishátíð Ísafjarðarbæjar sl. sumar og gerir hátíðinni góð skil. Fjöldi skemmtilegra og áhugaverðra greina er í blaðinu. Heimir Már Pétursson rifjar upp minningar um bæinn sem hefur allt sem prýða má eina borg og...
Frábært Sólarkaffi 2017

Frábært Sólarkaffi 2017

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2017 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Muggi hafnarstjóri Ísafjarðarhafna var ræðumaður kvöldsins og fór hreinlega á kostum sem Bolvíkingur og Ísfirðingur svo gestir veltust um af hlátri. Mugison, sonur Mugga...
NETSALA AÐGÖNGUMIÐA Á SÓLARKAFFIÐ – UPPSELT

NETSALA AÐGÖNGUMIÐA Á SÓLARKAFFIÐ – UPPSELT

UPPSELT ER Á SÓLARKAFFI 2017! ÞEIR SEM KOMA BARA Á BALLIÐ EFTIR SKEMMTUNINA KAUPA MIÐA VIÐ INNGANGINN HLÖKKUM TIL AÐ HITTA YKKUR ÖLL Í SÓLSKINSSKAPI SKEMMTUM OKKUR SAMAN STJÓRN ÍSFIRÐINGAFÉLAGSINS Ef spurningar vakna er hægt að hringja í síma 7715600. Sólarkaffi...
Forsala miða á Sólarkaffi 2017

Forsala miða á Sólarkaffi 2017

Er í dag! Laugardaginn 14. janúar. Allir að tryggja sér miða Forsala miða á Sólarkaffi 2017 verður á Grand hótel frá klukkan 14 til 16 laugardaginn 14. janúar. Eftir það verður opnað fyrir miðasölu á netinu á vefsíðu félagsins – isfirdingar.is . Hittumst á Grand...

Pin It on Pinterest