kokoslengjaFréttin um að nú sé hægt að versla kókoslengjur, kringlur og margt fleira góðgæti frá Gamla Bakaríinu á Ísafirði í versluninni Rangà í Skipasundi hefur flogið um netheima síðustu daga. Við hjá Ísfirðingafélaginu getum staðfest að fréttin er sönn og að fjöldi brottfluttra ísfirðinga streymir nú í Skipasundið. Það er allt að gerast, Sólarkaffi og kókoslengjur. Lífið er gott. Myndin er tekin af Petri Sigurðssyni á vettvangi.

Pin It on Pinterest