solarkaffi_2017

UPPSELT ER Á SÓLARKAFFI 2017!

ÞEIR SEM KOMA BARA Á BALLIÐ EFTIR SKEMMTUNINA KAUPA MIÐA VIÐ INNGANGINN

HLÖKKUM TIL AÐ HITTA YKKUR ÖLL Í SÓLSKINSSKAPI

SKEMMTUM OKKUR SAMAN

STJÓRN ÍSFIRÐINGAFÉLAGSINS

Ef spurningar vakna er hægt að hringja í síma 7715600.
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins verður haldið föstudaginn 27. janúar 2017
Frábær dagskrá m.a. Muggur, Mugison og hljómsveitin „Húsið á sléttunni“ sem sló í gegn í fyrra, matur og skemmtilegir Ísfirðingar, allt í einum pakka.
Veislustjóri: Dagný Björk danskennari dóttir Péturs Valdimarssonar og Stefaníu (Nínu) Guðmundsóttur.
Nánari upplýsingar á hér.
Tryggið ykkur miða hér!
Hvaða árgangur verður fjölmennastur í ár?

Athugið að Flugfélag Íslands er með afslátt af flugi tengt Sólarkaffinu

Pin It on Pinterest