Tónleikar Karlakórsins Ernis

Tónleikar Karlakórsins Ernis

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn heldur því tónleika í Guðríðarkirkju, mánudaginn 1. apríl, kl 20:00. Á efnisskrá eru bæði gamlar perlur og nýjir slagarar....
Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Tónlistarskóli og Tónlistarfélag Ísafjarðar fagna í vetur sínu sjötugasta starfsári. Af því tilefni verða haldnir glæsilegir hátíðartónleikar í Langholtskirkju 24. mars. Heiðursgestur tónleikanna er Eliza Reid, forsetafrú Íslands. Á tónleikana fáum við frábæra gesti...
Frábært Sólarkaffi 2019!

Frábært Sólarkaffi 2019!

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2019 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Veislustjóri var Hjördís Hjartardóttir og tókst henni vel til, ræðumaður var Halldór Jónsson og fór hann hreinlega á kostum svo gestir veltust um af hlátri. Guðrún Gunnars...
Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í...

Pin It on Pinterest