Miðasala

Nú er aftur hægt að kaupa miða á Sólarkaffið á heimasíðu félagsins með því að smella á miðann hér að neðan. Hægt er að greiða með greiðslukorti. Við viljum biðja kaupendur um að lesa leiðbeiningarnar hér að neðan svo allir fái sæti við hæfi:

Vinsamlegast athugið: Við biðjum kaupendur að skrifa í reitinn :

Viðbótarupplýsingar / 

ef kaupendur vilja sitja í hóp með td. árgangnum eða ef einhverjir hafa tekið sig saman um sæti, fjölskyldur osfrv. Tekið verður tillit til þess sem í reitinn er ritað við uppröðun í sæti.

Miðar sem eru pantaðir af netinu verða afhentir í móttökunni við komuna á Sólarkaffið.

Athugið: ÞEIR SEM KOMA BARA Á BALLIÐ EFTIR MATINN OG SKEMMTUNINA KAUPA MIÐA VIÐ INNGANGINN!

Smellið á miðann hér fyrir neðan til að kaupa:

Pin It on Pinterest