Útleiga á Sóltúni

Útleiga á Sóltúni Ísfirðingafélagið keypti húsið Sóltún árið 1991.  Það er staðsett á Hlíðarvegi 2, Ísafirði og er til útleigu fyrir meðlimi Ísfirðingafélagsins. Stjórn Ísfirðingafélagsins væntir þess að brottfluttir Ísfirðingar muni notfæra sér þessa góðu aðstöðu til...
Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins verður í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 23. október kl. 15:00 Sögumaður dagsins verður Jón Björn Sigtryggsson Vestfirsku söngkonurnar Ásta Björg og Bergrós Halla taka lagið, en þær eru báðar í hljómsveitinni Hinemoa. Ásta...
Jónas Tómasson sjötugur

Jónas Tómasson sjötugur

Ísfirska tónskáldið Jónas Tómasson verður sjötugur á þessu ári (nánar tiltekið 21.nóvember) og verður þess minnst með flutningi verka hans á ýmsan hátt. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar heldur upp á afmælið með veglegum hætti á sumartónleikum safnsins þriðjudagskvöldið...
Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Dagana 12 – 17 júlí  heldur Ísafjarðarbær veglega upp á 150 ára afmæli bæjarins og hvetur Ísfirðingafélagið félagsmenn sína að fjölmenna í bæinn fallega og taka þátt af heilum hug – dagskrá hátíðarinnar finnur þú með því að smella...

Pin It on Pinterest