solkvkaffi

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins verður í safnaðarheimili Neskirkju
sunnudaginn 23. október kl. 15:00

Sögumaður dagsins verður Jón Björn Sigtryggsson

Vestfirsku söngkonurnar Ásta Björg og Bergrós Halla taka lagið, en þær eru báðar í hljómsveitinni Hinemoa. Ásta Björg er frá Hanhóli í Bolungarvík og Bergrós Halla er dóttir Elínar Huldar og Tedda Þorsteins (Jóakimssonar).

Myndasýning frá „Púki Vestfjörð“

Kaffi og veitingar

Njótum þess að hittast og eiga góðan dag saman

Bestu kveðjur
Stjórnin

Pin It on Pinterest