by admin | des 30, 2021 | Frettir
Ísfirðingafélagið er búið að selja Sóltún! Sóltún er búið að vera í eigu Ísfirðingafélagsins frá árinu 1992 og hefur verið orlofshús félagsmanna. Sóltún er sögufrægt hús byggt árið 1930 af húsasmíðameistaranum Guðmundi Mosdal. Fyrsta skíðavikan á Ísafirði hóf göngu...
by admin | apr 8, 2021 | Frettir
Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á bls. 49 í Vestanpóstinum 2021 að yngri drengurinn á myndinni er ekki Siggi Bóa eins og stendur í sviga heldur Sigurður Jónsson sonur ljósmyndara myndarinnar Jóns Aðalbjörns og Lilju. Beðist er velvirðingar á þessum...
by admin | apr 1, 2021 | Frettir
Vestanpósturinn í ár er sérlega vandað og fallegt blað eins og undanfarin ár undir dyggri ritstjórn Eddu Pétursdóttur. Marta Hlín Magnadóttir og Arnheiður Steinþórsdóttir eru í ritnefnd blaðsins og Valdimar Birgisson sér um auglýsingar. Stjórn Ísfirðingafélagsins...
by admin | jan 11, 2021 | Frettir
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst. „Í ljósi ástandsins vegna kórónuveirunnar er ljóst að ekki verður hægt að halda Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins árið 2021 með þeim hætti sem Ísfirðingum er einum lagið. Sólarkaffinu í ár hefur því verið áflýst og verður...
by admin | sep 16, 2020 | Frettir
Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, 101 Reykjavík ( Brúin fundarherbergi ) miðvikudaginn 30. september, kl. 17:00 – 19:00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að fjölmenna á...