Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á bls. 49 í Vestanpóstinum 2021 að yngri drengurinn á myndinni er ekki Siggi Bóa eins og stendur í sviga heldur Sigurður Jónsson sonur ljósmyndara myndarinnar Jóns Aðalbjörns og Lilju. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.