Vegna veðurs kemst stuðningslið MÍ því miður ekki suður í dag. Við leitum því til fyrrum nemenda og velunnara skólans um að mæta í sjónvarpssal í kvöld til að styðja Gettu betur lið MÍ. Miðar verða afhentir í anddyri RÚV.

 

 

 

Pin It on Pinterest