Miði á Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2020

10.900 kr

Matur, skemmtun og dansleikur á aðeins 10.900 krónur !

Vörunúmer: 2020-01

Lýsing

Viðburður sem enginn vill missa af

Grand Hótel –

föstudaginn 24. janúar

2020

Fulltrúar frá árgangi 1960 ætla að hefja sextugasta aldursárið sitt með trompi og troða upp á Sólarkaffinu.

Veislustjóri: Vilberg Viggósson
Ræðumaður kvöldsins: Martha Árnadóttir

Glæsilegur matseðill að venju

Ingó veðurguð kemur liðinu í rækilegt stuð!

Fjöldasöngur
Happdrætti að hætti hússins – glæsilegir vinningar
Dansiball með hljómsveitinni „Húsið á sléttunni“

Heiðursgestur, Kristbjörg Markúsdóttir, ekkja Gústafs Óskarssonar. Þau hjón hafa verið sérlega dugleg að sækja viðburði félagsins í gegnum árin og sýnt félaginu mikinn stuðning.

Húsið opnar klukkan 19:00 og ef menn koma fyrr þá er happy hour á barnum frammi!

Matur, skemmtun og dansleikur á aðeins 10.900 krónur !

Aðgangur bara á ballið er 2500 kr. og selt við innganginn eftir klukkan 22:00

Upplýsingar og miðapantanir einnig í síma 7715600

Air Iceland Connect býður gestum Sólarkaffisins að venju sérkjör á flugi frá Ísafirði.

Afsláttar kóðinn er kominn inn.  SOLARKAFFI

Ferðatímabil er 23.01.2020 – 27.01.2020. bókunartímabilið strax til 21.01.2020
20% afsláttur á léttum og klassískum fargjöldum.

 

Grand Hótel býður gistingu í tengslum við Sólarkaffið

Tilboð á Grand Hótel, einstaklingsherbergi á 19.900 og tveggja manna á 21.900 með morgunverði.

 

 

 

 

 

Pin It on Pinterest