Miði á jólaleikritið Leppalúði

1.000 kr2.500 kr

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við

Lýsing

Ísfirðingafélagið í Reykjavík í samstarfi við Kómedíuleikhúsið frumsýnir á höfuðborgarasvæðinu
Laugalækjarskóla sunnudaginn 17.nóvember kl. 14.00
Bráðfjörugt nýtt jólaleikrit frá Kómedíuleikhúsinu
Loksins eftir að hafa staðið í skugganum af konu sinni Grýlu í árhundruð fær Leppalúði sviðsljósið.
Hver er hann eiginlega? Kann hann mannamál? Er hann í alvörunni til?
Höfundur og leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd, grímur og leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Mömmur og pabbar, ömmur og afar
bjóðum börnunum okkar á stórskemmtilegt leikrit
Miðaverð kr. 2.500 og kr. 1000 fyrir yngri en 10 ára
Tryggðu miða strax hér á vefnum

Pin It on Pinterest