Fréttasafn

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2023

Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins mánudaginn 6. Nóv. 2023 kl. 17:30 á Yndisauka, Efstaleiti 25b. Dagskrá fundarins: Setning fundar Skýrsla formanns Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning í stjórn félagsins Önnur mál Allir félagsmenn...

Jólakortið í ár

Jólakortið í ár

Ljósmyndasamkeppni Ísfirðingafélagsins er nú lokið. Okkur bárust margar fallegar myndir, eins og við var að búast. Það var mynd frá Hermanni Þór Snorrasyni sem stjórnin valdi á kortin í ár og óskum við honum til hamingju með sigurinn! Hann hlýtur því tvo miða á...

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins árið 2022 – helstu fréttir

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins var haldinn þann 31. maí síðastliðinn. Auk hefðbundinnar dagskrár aðalfundar fóru fram breytingar á lögum félagsins sem hafa verið óbreytt frá árinu 1995. Engar stórar breytingar urðu þó á lögunum, að þessu sinni, heldur var að mestu...

AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022 Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 13, 104 Reykjavík. þriðjudaginn 31. maí, kl. 17:30 – 18:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að...

Fréttir af Sóltúni

Fréttir af Sóltúni

Ísfirðingafélagið er búið að selja Sóltún! Sóltún er búið að vera í eigu Ísfirðingafélagsins frá árinu 1992 og hefur verið orlofshús félagsmanna. Sóltún er sögufrægt hús byggt árið 1930 af húsasmíðameistaranum Guðmundi Mosdal. Fyrsta skíðavikan á Ísafirði hóf göngu...

Leiðrétting á myndatexta í Vestanpóstinum 2020

Leiðrétting á myndatexta í Vestanpóstinum 2020

Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á bls. 49 í Vestanpóstinum 2021 að yngri drengurinn á myndinni er ekki Siggi Bóa eins og stendur í sviga heldur Sigurður Jónsson sonur ljósmyndara myndarinnar Jóns Aðalbjörns og Lilju. Beðist er velvirðingar á þessum...

Vestanpósturinn 2021 kominn út!

Vestanpósturinn 2021 kominn út!

Vestanpósturinn í ár er sérlega vandað og fallegt blað eins og undanfarin ár undir dyggri ritstjórn Eddu Pétursdóttur. Marta Hlín Magnadóttir og Arnheiður Steinþórsdóttir eru í ritnefnd blaðsins og Valdimar Birgisson sér um auglýsingar. Stjórn Ísfirðingafélagsins...

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst.

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst.

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2021 aflýst. „Í ljósi ástandsins vegna kórónuveirunnar er ljóst að ekki verður hægt að halda Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins árið 2021 með þeim hætti sem Ísfirðingum er einum lagið. Sólarkaffinu í ár hefur því verið áflýst og verður...

Aðalfundur 2020

Aðalfundur 2020

Boðað er til aðalfundar Ísfirðingafélagsins í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, 101 Reykjavík ( Brúin fundarherbergi ) miðvikudaginn 30. september, kl. 17:00 - 19:00 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Félagar eru hvattir til að fjölmenna á...

Vestanpóstur 2020

Vestanpóstur 2020

Ísfirðingafélagsins óskar þeim stöllum hjartanlega til hamingju með glæsilegt blað og færir þeim kærar þakkir fyrir vel unnið verk. Það er von stjórnar Ísfirðingafélagsins að blaðið veiti félagsmönnum Ísfirðingafélagsins og öllum öðrum lesendum blaðsins ánægju um...

Styðjum Gettu betur lið MÍ

Styðjum Gettu betur lið MÍ

Vegna veðurs kemst stuðningslið MÍ því miður ekki suður í dag. Við leitum því til fyrrum nemenda og velunnara skólans um að mæta í sjónvarpssal í kvöld til að styðja Gettu betur lið MÍ. Miðar verða afhentir í anddyri RÚV.    ...

Börnin hittu Leppalúða

Börnin hittu Leppalúða

Loksins fengu börnin að hitta Leppalúða. Flott samstarf Ísfirðingafélagsins og Kómedíuleikhússins, jólaleikritið Leppalúði þar sem börn og fullorðnir fengu loksins að kynnast Leppalúða. Eins og myndirnar sýna þá fór mjög vel á með Leppalúða og börnunum og...

Ísfirðingafélagið veitir viðurkenningu í Grunnskóla Ísafjarðar

Ísfirðingafélagið veitir viðurkenningu í Grunnskóla Ísafjarðar

Við skólaslit Grunnskólans á Ísafirði 7. júní s.l. veitti Ísfirðingafélagið Guðlaugu Rós Jóhannsdóttur og Rósbjörgu Eddu Rúnarsdóttur viðurkenningu fyrir dugnað, samviskusemi og jákvæðni við skipulag og vinnu að félagsmálum í skólanum. Til verðlaunanna var stofnað á...

Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 2019

Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 2019

Við skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 29. maí s.l. veitti Ísfirðingafélagið Sigríði Erlu Magnúsdóttur sérstök verðlaun og heiðursviðurkenningu fyrir lofsverða ástundun, framfarið í námi og fyrir að hafa aukið hróður Tónlistarskóla Ísafjarðar. Til...

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2019

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins 2019

Aðalfundur Ísfirðingafélagsins verður á Messanum Granda, fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 - 19:00. Félagar hvattir til að fjölmenna á fundinn.

Tónleikar Karlakórsins Ernis

Tónleikar Karlakórsins Ernis

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn heldur því tónleika í Guðríðarkirkju, mánudaginn 1. apríl, kl 20:00. Á efnisskrá eru bæði gamlar perlur og nýjir slagarar....

Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Hátíðartónleikar – Chacun à son goût

Tónlistarskóli og Tónlistarfélag Ísafjarðar fagna í vetur sínu sjötugasta starfsári. Af því tilefni verða haldnir glæsilegir hátíðartónleikar í Langholtskirkju 24. mars. Heiðursgestur tónleikanna er Eliza Reid, forsetafrú Íslands. Á tónleikana fáum við frábæra gesti...

Frábært Sólarkaffi 2019!

Frábært Sólarkaffi 2019!

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2019 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Veislustjóri var Hjördís Hjartardóttir og tókst henni vel til, ræðumaður var Halldór Jónsson og fór hann hreinlega á kostum svo gestir veltust um af hlátri. Guðrún Gunnars...

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Síðustu forvöð að kaupa miða á Sólarkaffið 2019

Miðasölu á Sólarkaffið 2019 lýkur miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18.00 svo við í stjórn félagsins hvetjum ísfirðinga og önfirðinga að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Klukkan 18:00 á miðvikudag þurfum við að láta framkvæmdaaðila vita um fjölda gesta í...

Ræðumaður ársins er …

Ræðumaður ársins er …

.. einn allra skemmtilegast sögumaður sem fæðst hefur á Ísafirði, Halldór Jónsson úr 59 árgangnum! Væntingarnar eru eðlilega miklar enda minnast menn röggsamrar veislustjórnar Dóra á Sólarkaffi 2009. Þar fuku sögur af æskustöðvunum milli kynninga enda sögumaðurinn...

Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Ekki geyma að kaupa miða á Sólarkaffi 2019!

Miðasalan á Sólarkaffi 2019 gengur ágætlega í ár og stefnir í góða mætingu og skemmtilegt fólk. Miðasalan heldur áfram í 5 daga í viðbót en henni lýkur á miðvikudaginn 23. janúar klukkan 18:00 svo ekki geyma að kaupa miða því  þeir fara hratt þessa dagana. Smellið hér...

Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

Miðasala á Sólarkaffi 2019 er hafin

-og fer vel af stað! Miðasalan hófst í morgun og byrjað var að panta miða strax og opnað var fyrir söluna. Það eru einungis 300 miðar í boði í ár og mönnum ráðlagt að vera tímalega á ferðinni því áhuginn er mikill og Sólarkaffið með frábæra dagskrá, góðan mat og...

Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Guðrún Gunnarsdóttir skemmtir á Sólarkaffi 2019

Ísfirðingafélagið er ótrúlega stolt yfir að söngkonan og sjarmatröllið Guðrún Gunnarsdóttir hefur þekkst boð félagsins um að koma og skemmta ísfirðingum , önfirðingum og öðrum gestum á Sólarkaffi 2019. Þess má geta að Guðrún er ættuð frá Ísafirði - faðir hennar Gunnar...

Tilboð á flugi og gistingu fyrir Sólarkaffi 2019

Tilboð á flugi og gistingu fyrir Sólarkaffi 2019

Grand Hótel býður gistingu í tengslum við Sólarkaffið. Tveggja manna herbergi á 24.900 / eins manns herbergi á 21.900  - innifalinn morgunverður. Air Iceland Connect býður gestum Sólarkaffisins að venju sérkjör á flugi frá Ísafirði. Afsláttarkóðinn er SOLARKAFFI19....

Sólarkaffi 2018

Sólarkaffi 2018

Viðburður sem enginn með fullu viti vill missa af Grand Hótel - 26. janúar 2018 Glæsilegur matseðill, Bjarni Ara mun gleðja okkur með söng. Ræðumaður kvöldsins; Kolla Sverris verður ekki í vandræðum með að segja okkur skemmtilegar sögur frá æskuárunum í Vallarborg....

LEYNDARMÁL með GRAFÍK

LEYNDARMÁL með GRAFÍK

Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar "Leyndarmál" með hljómsveitinni Grafik verða haldnir stórtónleikar í Bæjarbíó, Hafnarfirði 30. nóvember n.k. og á Græna Hattinum, Akureyri 1. des. Þessi goðsagnakennda hljómsveit starfaði við miklar vinsældir og...

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 2017 – knattspyrnusaga ísfirðinga

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 2017 – knattspyrnusaga ísfirðinga

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins var haldið um síðustu helgi í húsnæði Wurth á Íslandi við Norðlingabraut. Þemað í ár var „Knattspyrnusaga Ísfirðinga“ sem nokkrir forsprakkar Púkamótsins réðust í að gefa út. Bókin kom út í júní s.l. og er til sölu hjá Haraldi...

Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Chopin og Bach “í mesta bróðerni”

Fimmtudagskvöldið 26. október kl. 19:30 verða tónleikar í ítónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar vð Kirkjulund 11 þar sem boðið er upp á óvenjulega dagskrá. Það eru þrír ungir tónlistarmenn, bræður frá Ísafirði en af pólskum uppruna, Maksymilian, Mikolaj og Nikodem...

Fótbolti – hver elskar ekki fótbolta? – Sunnudaginn 22 október 2017

Fótbolti – hver elskar ekki fótbolta? – Sunnudaginn 22 október 2017

Fótboltaskemmtun í húsnæði Würth á Íslandi, Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík frá klukkan 14 - 16 þann 22 október n.k. - allir að mæta! Ísfirðingafélagið og Púkarnir halda áfram með fótboltaveisluna í framhaldi af frábæru gengi íslenska landliðsins í fótbolta. Í sumar...

Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn 2017 kominn út

Vestanpósturinn er kominn út. Blaðið í ár er helgað afmælishátíð Ísafjarðarbæjar sl. sumar og gerir hátíðinni góð skil. Fjöldi skemmtilegra og áhugaverðra greina er í blaðinu. Heimir Már Pétursson rifjar upp minningar um bæinn sem hefur allt sem prýða má eina borg og...

Frábært Sólarkaffi 2017

Frábært Sólarkaffi 2017

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2017 heppnaðist einstaklega vel og gestir skemmtu sér mjög vel. Muggi hafnarstjóri Ísafjarðarhafna var ræðumaður kvöldsins og fór hreinlega á kostum sem Bolvíkingur og Ísfirðingur svo gestir veltust um af hlátri. Mugison, sonur Mugga...

NETSALA AÐGÖNGUMIÐA Á SÓLARKAFFIÐ – UPPSELT

NETSALA AÐGÖNGUMIÐA Á SÓLARKAFFIÐ – UPPSELT

UPPSELT ER Á SÓLARKAFFI 2017! ÞEIR SEM KOMA BARA Á BALLIÐ EFTIR SKEMMTUNINA KAUPA MIÐA VIÐ INNGANGINN HLÖKKUM TIL AÐ HITTA YKKUR ÖLL Í SÓLSKINSSKAPI SKEMMTUM OKKUR SAMAN STJÓRN ÍSFIRÐINGAFÉLAGSINS Ef spurningar vakna er hægt að hringja í síma 7715600. Sólarkaffi...

Kókoslengjur og bakkelsi úr Gamla fást nú í Reykjavík!

Kókoslengjur og bakkelsi úr Gamla fást nú í Reykjavík!

Fréttin um að nú sé hægt að versla kókoslengjur, kringlur og margt fleira góðgæti frá Gamla Bakaríinu á Ísafirði í versluninni Rangà í Skipasundi hefur flogið um netheima síðustu daga. Við hjá Ísfirðingafélaginu getum staðfest að fréttin er sönn og að fjöldi...

Forsala miða á Sólarkaffi 2017

Forsala miða á Sólarkaffi 2017

Er í dag! Laugardaginn 14. janúar. Allir að tryggja sér miða Forsala miða á Sólarkaffi 2017 verður á Grand hótel frá klukkan 14 til 16 laugardaginn 14. janúar. Eftir það verður opnað fyrir miðasölu á netinu á vefsíðu félagsins - isfirdingar.is . Hittumst á Grand...

Sólarkaffi 27. janúar 2017

Sólarkaffi 27. janúar 2017

Staður: Grand Hótel Reykjavík, kl. 19:00 Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins 2017 verður sérlega  glæsilegt, glæsileg dagskrá og glæsilegur matseðill: „Vestfirskt lambalæri með tveimur sósum pipar og bernaise - tilheyrandi meðlæti, og að sjálfsögðu einkenni Sólarkaffisins,...

Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár

Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár

Jólakort Ísfirðingafélagsins í ár prýðir ljósmynd af ungri stúlku sitjandi á steini í hlíðinni að virða fyrir sér ljósum prýddan bæinn okkar.  Myndina tók Ágúst Atlason.  Í ár líkt og fyrri ár sendir félagið félagsmönnum tíu jólakort ásamt greiðsluseðli.  Stjórn...

Tónleikar á Rósenberg 20. desember

Tónleikar á Rósenberg 20. desember

Gleðilega aðventu kæru Ísfirðingar, Hvað er notalegra í desember en að hlusta á fallega jólatóna frá æsku Ísafjarðar. Nú á Rósenberg. https://www.facebook.com/vestfirskatonatrioid/ https://www.facebook.com/events/1505964016097187/  

Jólatónar í Kópavogskirkju 9. desember

Jólatónar í Kópavogskirkju 9. desember

Gleðilega aðventu kæru Ísfirðingar, Hvað er notalegra í desember en að hlusta á fallega jólatóna frá æsku Ísafjarðar. https://www.facebook.com/vestfirskatonatrioid/ https://www.facebook.com/events/1039286606198483/

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins 23. okt 2016

Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins verður í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 23. október kl. 15:00 Sögumaður dagsins verður Jón Björn Sigtryggsson Vestfirsku söngkonurnar Ásta Björg og Bergrós Halla taka lagið, en þær eru báðar í hljómsveitinni Hinemoa. Ásta...

Jónas Tómasson sjötugur

Jónas Tómasson sjötugur

Ísfirska tónskáldið Jónas Tómasson verður sjötugur á þessu ári (nánar tiltekið 21.nóvember) og verður þess minnst með flutningi verka hans á ýmsan hátt. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar heldur upp á afmælið með veglegum hætti á sumartónleikum safnsins þriðjudagskvöldið...

Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Afmælishátíð Ísafjarðar 12 – 17 júlí 2016

Dagana 12 - 17 júlí  heldur Ísafjarðarbær veglega upp á 150 ára afmæli bæjarins og hvetur Ísfirðingafélagið félagsmenn sína að fjölmenna í bæinn fallega og taka þátt af heilum hug - dagskrá hátíðarinnar finnur þú með því að smella hér

Hin árlega messa Ísfirðingafélagsins 2016

Hin árlega messa Ísfirðingafélagsins 2016

Hin árlega messa Ísfirðingafélagsins verður haldin í Neskirkju sunnudaginn 22. maí n.k. klukkan 11:00. Sr. Magnús Erlingsson sóknarprestur í Ísafjarðarkirkju ásamt sr. Skúla Sigurði Ólafssyni sóknarpresti í Neskirkju sjá um messuna. Boðið verði upp á súpu og brauð...

Pin It on Pinterest